Lýsing
NÝTT: TAPER LEVER – DIAMOND BLADE
•Klippilengd 0.8-1.8mm: Taper lever fyrir frjálst flæði, tapering og skref fyrir skref stillingu á klippilengd.
•Hárnákvæmt Kolhúðað Blað : Fyrir betri klippingarafköst, lengri endingartíma og auðvelt að skola.
QUICK CHANGE:
•Auðvelt Viðhald: Auðveldlega fjarlægt blað sem gerir þrif og blaðaskipti einföld og fljótleg.
HÁ FRAMLEIÐNI & STÖÐUGUR KRAFTUR:
•Um 7200 rpm Langlífur Mótor: Fyrir hár afköst, nákvæma útkomu og stöðugan kraft.
•Snúru/snúrulaus Notkun: Með mjög skilvirkri og endingargóðri Li-Ion rafhlöðu.
ERGÓNÓMÍSK & LÉTT:
•Ergónómískt, Nett og Létt: Aðeins 210 g fyrir þreytulausa vinnu. Rennilaust grip fyrir fullkomna stjórn.