Lýsing
Stílistakassi með öllum nauðsynlegum verkfærum fyrir daglega notkun
Lítill og handhægur stílistakassi með teygjum, klemmum og spennum.
Innihald kassans:
•50 gegnsæjar litlar gúmmíteygjur
•40 svartar litlar gúmmíteygjur
•9 þynnri hárteygjur
•6 þykkari hárteygjur
•4 hárklemmur (90 mm)
•5 mismunandi gerðir af hárspennum:
•Svartar 50 mm: 40 stk.
•Brúnar 50 mm: 40 stk.
•Svartar 52 mm: 30 stk.
•Brúnar 52 mm: 30 stk.
•Svartar 75 mm: 15 stk.