Lýsing
Fyrsta örnámskeiðið með Milk_Shake 2025!
Kristinn verður nýkominn úr vikulöngu námskeiði hjá Milk_Shake á Ítalíu og mun deila spennandi nýjungum og fræðslu sem hann lærir þar. Þetta verður gott tækifæri til að dýpka þekkingu þína og læra nýjar aðferðir.
Tryggðu þér pláss og vertu með okkur í þessu fyrsta námskeiði ársins!
Einnig verður mögulegt fyrir landsbyggðina að vera með á Zoom!