Lýsing
Undirbýr hárið fyrir meðferðir og tónun/litun. Fjarlægir uppsöfnun steinefna og önnur útfellingarefni. Örlítið basískt pH gildi hjálpar til við að opna hárhemið og stuðlar að betri upptöku meðferða og litarefna. Undirbýr hárið á áhrifaríkan hátt fyrir allar litameðferðir og virkar jafnframt sem fagleg djúphreinsimeðferð.