MILK_SHAKE SÉRSNIÐIN NÁMSKEIÐ

Flokkur:

Lýsing

Fáðu Ison í heimsókn!

Ison býður uppá fjölmörg sérniðin námskeið fyrir einyrkja og stofur.

Meðal annars bjóðum við upp á,

-Einkakennslu fyrir þig og samstarfsfólk þitt.

-Vörufræðslu á eigin stofu fyrir starfsfólk og stofueigendur.

-Vöru og lita fræðslu í stúdíó Isons

-Litafræðslu á stofum.

Það getur verið góð hugmynd að fá okkur í heimsókn til að hressa upp á vöru og litafræðina. Hvort sem þú ert að byrja með nýjar vörur eða liti, eða hefur þörf á innblæstri fyrir eigin vinnu eða til að auka vörusölu!

Mikið af því sem við höfum í boði getum við boðið þér að kostnaðarlausu. Hvort sem við komum til ykkar, þið heimsækið okkur eða jafnvel fundum á Zoom.

Hafðu samband ef þú hefur spurningar eða hugmynd að námskeiði og saman finnum við lausn.

KRISTINN@ISON.IS

vörumerki

Námskeið