Lýsing
Grunnnámskeið – Color.Me & Gloss
Grunnámskeið er eitthvað sem allir hafa gott af öðru hvoru, hvort sem þú ert nýr fagmaður eða með mikla reynslu.
Á þessu Color.Me námskeiði förum við yfir helstu undirstöðuatriðin í COLOR.ME ásamt GLOSS, frískum upp á þekkinguna og færum okkur aðeins út fyrir þægindarrammann. Markmiðið er að hjálpa þér að finna nýjar uppáhaldsformúlur og dýpka skilninginn á fræðunum á bakvið litunina.
Í Ison, Vesturvör 30B
23. febrúar
Kl. 9:00
Frítt námskeið
Skráning: [email protected]





