KEVIN.MURPHY CODE 101 Grunnnámskeið 9.mars

Flokkur:

Lýsing

CODE – Grunnnámskeið

Grunnámskeið eru eitthvað sem allir hafa gott af öðru hvoru, hvort sem þú ert nýr fagmaður eða með áralanga reynslu. Á þessu CODE námskeiði förum við yfir undirstöðu atriði í CODE litunum ásamt tengingu við Gloss. Við frískum upp á þekkinguna, förum út fyrir þægindarammann og finnum nýjar uppáhaldsformúlur sem nýtast í daglegri vinnu.

Skráning: [email protected]

Dagsetning: 9. mars

Tími: 9:00–11:30

Staðsetning: Ison, Vesturvör 30B

Aðgangur: Frítt

vörumerki

Námskeið