Lýsing
Gamma+ Boosted rakvél – Fyrir kröfuhart fagfólk
• Öflugur Super Torque mótor: 8.000 högg/mín tryggja skilvirkni og frábæran árangu
• Hágæða blöð: Double Black Diamond DLC X-Pro Wide blað og „The One“ mjóa blaðið fyrir nákvæman og sléttan skurð sem rífur ekki í. Stillanlegt frá 0,8 mm til 0 mm fyrir fullkominn frágang.
• USB-C endurhlaðanleg rafhlaða: 120 mín keyrslutími og 120 mín hraðhleðsla. LED-vísir sýnir hleðslustöðu.
• Þægindi í hleðslu: Anti-slip hleðslustandur með LED ljósi og USB-C snúru fyrir alþjóðlega notkun.
Gamma+ Boosted rakvélin er fullkomið val fyrir hámarks frammistöðu og þægindi.