Lýsing
Afsláttur dregst frá við gerð nótu.
Gamma+ Aria – Ofurléttur og öflugur hárblásari
Aria sameinar alþjóðleg gæði og byltingarkennda loftræsitækni í einstaklega léttu og þægilegu tæki – aðeins 390g og 19 cm að lengd.
– 2200W afl og 108 m³/klst loftflæði
– Evolution Turbo Compressor (ETC) tækni fyrir hraðari og dýpri þurrkun
– 2 hraða- og 2 hitastillingar + kaldur blástur
– Nano Silver, keramik og tourmalín grill fyrir glans og slétt yfirborð
– Dual Ionic tækni með stillanlegum jónagjafa – val um raka eða volume
– Létt hönnun sem dregur úr álagi á hendur og úlnliði
– Hljóðlátur mótor og endingargott ytra byrði
– 2 stútar+ 3m snúra með krók