DIVA PRO ATMOS 2 ULTRA

24 á lager

Vörunúmer: ATM005E Flokkur:

Lýsing

Atmos Ultra 2 – Háhraða, háþróaður og hljóðlátari hárblásari

Nýi Atmos 2 blásarinn skilar meiri loftflæði og auknum loftþrýstingi fyrir hraðari þurrkun og stíliseringu – allt með minni hávaða.

Öflugur digital mótor

•Minna en fjórðungur af þyngd hefðbundins AC mótors

•Háhraða mótor þurrkar 30% hraðar með minni hávaða

•Orkusparandi og endingarbetri mótor sem endist allt að 10x lengur

Ultra Ionic Conditioning

•Flýtir þurrkunartíma

•Bætir áferð og stjórnun hárs

•Eykur glans

Stafræn stjórnun

•3 hitastig / 3 hraðastillingar + Cold Shot

•Lýsing sem sýnir hitastig og hraða

•Minnkar úf og stöðurafmagn

Fylgihlutir

•Extra stór, djúpur dreifari

•6mm og 8mm stútar með segulfestingufyrir blástur

•Endurbætt Atmos míkrósía sem hreinsar óhreinindi úr loftflæði

Fyrir fagmenn

•3m hitavörnarsnúra með snúningsmöguleika

•UK/EU millistykki

•Umhverfisvæn geymslubox úr eco-filti

Ný kynslóð í blásturstækni – léttari, hraðari og betri!

vörumerki

Diva

Hárblásarar

JÓL 2024