Í jólaskapi? Hvort sem þú hefur verið óþekk/ur eða góð/ur þá tryggir sturta með Gingerbread að þú sért í jólaskapi allan daginn!
Fullkomin blanda af sykri, kryddi og hátíðarstemmingu sem lætur þér líða bæði vel og hátíðlega.