Lýsing
SKRÁNING: SMELLTU HÉR!
Hands-On með Yusuf Degerli
Mánudagur 6. október | 09:30–18:00
Í þessu Hands-On námskeiði færð þú einstakt tækifæri til að æfa nýjustu klippingaraðferðir undir handleiðslu Yusuf Degerli. Þátttakendur vinna sjálfir með æfingarhöfuð og fá nákvæma leiðsögn allan daginn til að skerpa á færni sinni.
Kenndar verða:
• Structured Length
• Structured Weight
• Clippered Weight (eftir hádegi)
• Ef tími gefst: Clippered Linear
• Hvar: Ison heildverslun, Vesturvör 30, Kópavogi
• Verð: 40.000 kr.
• Innifalið:
Æfingarhöfuð
Hádegisverður
Miði á LOOK & LEARN 5.oktober
• Takmarkað pláss: aðeins 12 sæti
Frá árinu 1994 hefur American Crew® endurskilgreint herrahárumhirðu um allan heim með nýsköpun í vörum og framúrskarandi fræðslu. Fagfólk sem treystir á American Crew® veitir viðskiptavinum sínum þjónustu og klippingar í hæsta gæðaflokki.
ACed er nýtt fræðsluferli sem hannað er fyrir hárgreiðslufólk og rakara á öllum færnistigum. Á námskeiðinu læra þátttakendur fjölbreyttar klippingar, kynnast American Crew® vörunum sem notaðar eru í hverja lokaniðurstöðu og fá verkfæri til að styrkja ráðgjöf sína og þjónustu. Þeir tileinka sér einnig „tungumál“ American Crew® – aðferðir sem hjálpa til við að tengjast betur viðskiptavinum og veita þeim faglega upplifun sem skilar sér beint í betri árangur.