Lýsing
JAGUAR THE STAGE IS YOURS SLICE – SKÆRASETT
Fullkomið grunnsett fyrir fagfólk – inniheldur öll helstu verkfæri sem þarf á stofu.
Settið inniheldur:
✔ Skæri PRE-STYLE (5.5”) – fáanleg í Classic, Offset eða Crane handfangi
✔ Þynningarskæri – 28 tennur (Classic/Offset) eða 39 tennur (Crane)
✔ R1 M BLACK rakhnífur + 10 R1 tvísk. blöð
✔ A-LINE BICOLOR klippigreiða (7.25”)
✔ CROSSBAG verkfærataska
✔ Fjólubláir og appelsínugulir fingurhringir
Eiginleikar skæranna:
Blað: Poleruð blöð – skörp og góð fyrir slicing og þynningu
Stál & áferð: Þýsk gæði – satínáferð með litríkum fingurhringjum
VARIO skrúfa: Auðveld stilling með pening
Stílhreint, öruggt og hagnýtt sett fyrir byrjendur.