Lýsing
JAGUAR COMFORT 39 – ÞYNNINGARSKÆRI
Þynningarskæri í stærð 5.5” með 39 tönnum, satín áferð og Crane-handfangi sem tryggir þægilega vinnustöðu. Frábær skæri fyrir fagfólk – hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
✔ Blöð með flötu skurðarhorni – tryggja góða skerpu
✔ VARIO-skrúfukerfi – auðvelt að stilla
✔ Gylltur fingurkrókur og skrúfa – falleg andstæða við silfuráferð
✔ Framleidd í Þýskalandi
✔ Inniheldur hágæða fingurhringi
Fáanleg ein og í SET GOOD VIBES COMFORT SLICE með samsvarandi skurðarskærum.