HISMILE SMILESTIKA MIXED GEM PACK

Vörunúmer: ssmgp Flokkar: ,

Lýsing

Láttu brosið glitra með SmileStika Gem Pack – tímabundið tönnskraut

Vertu trendsetter og skerðu þig úr með skemmtilegu brosi sem fangar athygli.

✔ Tímabundið „tattoo“ fyrir tennurnar

✔ Auðvelt og fljótlegt í notkun

✔ Endist í allt að 12 klst – en má líka fjarlægja á augabragði

Leiðbeiningar:

  1. Rífið út valið skraut og fjarlægið plastfilmu.

  2. Dýfið í vatn í 1 sekúndu (pappír verður aðeins rakur).

  3. Þurrkið tennur mjög vel.

  4. Setjið myndina á tönn með mynstrið niður – notið gráa lögunina að aftan sem leiðsögn.

  5. Þrýstið með fingri í 10 sekúndur – gætið að hreyfa ekki.

  6. Fjarlægið pappírinn varlega og leyfið að þorna í 10 sek áður en þú lokar munninum.

  7. Til að fjarlægja: burstaðu, skolaðu og spýttu.

Í pakkanum:

• 1x SmileStika Mixed Gem Pack

• 1 blað | 20 stk

vörumerki

Hismile