Lýsing
AFSLÁTTUR DREGST FRÁ VIÐ GERÐ NÓTU.
Wahl American Crew Edition – Tveggja hraða rakvél
Öflug og fagleg rakvél með tveimur hraðastillingum sem henta mismunandi hártýpum og aðstæðum. Hægur hraði gefur nákvæmari vinnu, meðan hraður hraði hentar fyrir þéttara og erfiðara hár.
– Tveir hraðastillingar
– 3,6 metra snúra fyrir aukið vinnufrelsi
– Skiptanleg blöð
– Mótorknúin – klippir auðveldlega í gegnum þykkt og blautt hár
Blöð sem fylgja:
#1 – 2,4 mm
#000 – 0,5 mm