Lýsing
Rakagefandi og glansaukandi serum fyrir þurrt hár
Serumið veitir djúpan raka og lokar hárheminu fyrir tafarlausan gljáa. Það er auðgað með hýalúrónsýru og lífrænu papayaþykkni sem fyllir hárið af næringu og endurheimtir raka. Formúlan inniheldur níasínamíð sem veitir andoxunarvörn og mýkir hárið. Létt og óáþreifanleg áferð þess skilur hárið eftir létt og fullt af lífskrafti
Notkunarleiðbeiningar
Berið lítið magn af seruminu á þurrt hár og dreifið því vel á lengdir og enda.
Ekki skola
Þegar þú kaupir :
6 stk af milk_shake moisture & more serum
Þá færðu:
✨ 15% afslátt
✨ Borðstand með að kostnaðarlausu
Öflugt serum sem er rakagefandi, gefur glans ogumbreytir þurru hári í létt, mjúkt og heilbrigt hár.