Lýsing
FULLBÓKAÐ – BIÐLISTI
ISON BÝÐUR ÞÉR Á SPENNANDI NÁMSKEIÐ Í SLÉTTUNARMEÐFERÐUM. TEYMI SWEET HAIR KEMUR FRÁ SPÁNI OG KYNNIR BYLTINGARKENNDA LÍNU SEM ER AÐ UMBREYTA FAGINU MEÐ SLÉTTUNARMEÐFERÐUM SÍNUM.
Á námskeiðinu verður m.a farið yfir:
• Kynning á vörumerkinu
• Yfirlit yfir vörulínuna og hvernig hún leysir algeng vandamál á stofum
• Meðferðir og útskýringar með áherslu á einstaka eiginleika The First varanna
• Sýnikennsla á módelum
Vertu með og lærðu hvernig Sweet Hair getur bætt og auðveldað starfið á þinni stofu. Þetta er námskeið sem þú vilt ekki missa af!
Dagsetning: 17. febrúar Kl: 10:00 – 14:00
Staðsetning: Ison Heildverslun
Skráning: kristinn@ison.is
Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti strax!
Boðið verður uppá léttar veitingar.
Ókeypis aðgangur en skráning nauðsynleg.
Tilboð verða á vörunum fyrir alla sem sækja námskeiðið.